top of page
_edited.png)
Infrared Yoga Flow - Áróra
- Duration VariesDuration Varies
- Dalsmári
Service Description
Hot Yoga Flow eru kröftugir 50 - 75 mínútna tímar þar sem er unnið er út frá Hatha-yoga og mismundandi útfærslum af því. Stöðurnar eru tengdar saman með sólar hyllingum eða vinyasa. Tímarnir eru fjölbreyttir,auka þol, liðleika og unnið er með alla vöðvahópa líkamans. Tímarnir eru skemmtilega krefjandi en henta byrjendum sem og lengra komnum.
Upcoming Sessions
Contact Details
Dalsmári 9-11, Kópavogur, Iceland
5644050
bottom of page