top of page
_edited.png)
This service is not available, please contact for more information.
Hot core og teygjur - Salur 5
- Dalsmári
Service Description
Sterk miðja og stöðugleiki um mjóbak eru undirstöður góðrar líkams- stöðu og beitingar. Sterkur kjarni bætir hæfni hryggjar, vöðva og líffæra til að halda líkama okkar stöðugum og er þannig mikilvæg undirstaða allra hreyfinga og daglegra athafna. Í þessum tímum er áhersla lögð á að virkja og styrkja þessar grunn undirstöður með því að tengja saman djúp-þindar öndun við styrk, liðleika, stöðugleika, hreyfifærni og meðvitund. 45 mínútna tími þar sem unnið er með eigin líkamsþyngd í um 28° heitum sal og endar hver tími á djúpum teygjum og slökun. Tímarnir eru mikilvæg viðbót við aðra hreyfingu sem og daglegar athafnir og hentar íþróttafólki jafnt sem byrjendum.
Upcoming Sessions
Contact Details
Dalsmári 9-11, Kópavogur, Iceland
5644050
bottom of page