top of page

Diskófimi - Salur 5

  • 45 minutes
  • Dalsmári

Service Description

Diskófimi er nýr ferskur hóptími þar sem áhersla er lögð á að hafa gaman og fá útrás í heitum sal við góða stuðtónlist. Tíminn er 45 mín. og samanstendur af góðri upphitun, fjölbreyttum styrktaræfingum og mjúkum teygjum og slökun í lokin. Unnið er að mestu með eigin líkamsþyngd, létt lóð og teygjur.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Dalsmári 9-11, Kópavogur, Iceland

    5644050

bottom of page